ToPo úr leik
Logi Gunnarsson og félagar hans í finnska úrvalsdeildarliðinu ToPo
Logi gerði fjögur stig í leiknum en þau komu öll af vítalínunni. Svo gæti farið að Logi semji við annað lið það sem eftir er tímabilsins en margar hverjar deildir í Evrópu standa fram í júníbyrjun. Þau mál munu skýrast á allra næstu dögum hvað Logi gerir.
Logi hefur átt góðu gengi að fagna með ToPo í vetur en hann gerði að meðaltali 17,4 stig í leik í deildarkeppninni en í fjórum leikjum í úrslitakeppninni var hann með 9,5 stig að meðaltali í leik.
Flest stig í einum leik í vetur hjá Loga var 37 stiga leikur hjá kappanum gegn
Mynd: Tuomas Venhola