Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Töp hjá Keflavík og Grindavík
Sunnudagur 12. júní 2005 kl. 22:16

Töp hjá Keflavík og Grindavík

Keflavík tapaði stórt fyrir Val, 1-5, á heimavelli sínum í kvöld. Valsarar voru miklu betri í leiknum og leiddu, 0-3, í hálfleik.

Mark Keflvíkinga skoraði Stefán Örn Arnarson, sem lék sinn fyrsta leik með liðinu í kvöld.

Þá tapaði Grindavík gegn Fylki í Árbænum, 2-1, en Fylkismenn skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum. Sinisa Kekic skoraði mark Grindvíkinga.

Nánar um leikina síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024