Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tómas í U-19 liði Íslands
Fimmtudagur 25. ágúst 2016 kl. 14:22

Tómas í U-19 liði Íslands

Keflvíkingurinn Tómas Óskarsson hefur verið valinn í U-19 ára landsliðshópinn í knattspyrnu sem keppir tvo æfingaleiki við Wales ytra dagana 3.-6. september. Þorvaldur Örlygsson þjálfari Keflvíkinga er jafnframt þjálfari U-19 liðsins en undir hans stjórn hefur hinn 18 ára gamli Tómas spila 11 leiki með Keflvíkingum í Inkasso deildinni í sumar.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024