Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tólf Suðurnesjamenn keppa í Kaupmannahöfn
Fimmtudagur 19. júní 2014 kl. 10:11

Tólf Suðurnesjamenn keppa í Kaupmannahöfn

Fimmtán ára lið Íslands í stúlkna- og drengjaflokki í körfubolta hefja leik á Kaupmannahafnarmótinu á morgun. Liðin eru komin til Kaupmannahafnar en þau lögðu af stað í nótt. Alls eru tólf Suðurnesjamenn með í för, sex stúlkur, fjórir drengir og tveir þjálfarar.

Mótið er sterkt og er fyrsta stig landsliðsverkefna KKÍ. Ísland hefur titil að verja í keppni U15 ára stúlkna en íslenska liðið vann þetta mót fyrir ári síðan. Drengjalið Íslands hafa fagnað sigri á mótinu tvívegis á síðustu árum.

Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem héldu til Kaupmannahafnar:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

U15-stúlkna
Andrea Dögg Einarsdóttir · Keflavík/Hickory High School, USA

Anna Lóa Óskarsdóttir · Haukar · 172 cm
Ásdís Karen Halldórsdóttir · KR · 172 cm
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 184 cm
Birta Rós Davíðsdóttir · Keflavík · 172 cm
Hera Sóley Sölvadóttir · Njarðvík · 172 cm

Jónína Þórdís Karlsdóttir · Ármann · 168 cm
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík · 167 cm
Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Hrunamenn · 184 cm
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík · 170 cm
Þórdís Jóna Kristjánsdóttir · Hrunamenn · 171 cm
Sædís Gunnarsdóttir · Þór Akureyri · 167 cm

Þjálfari · Margrét Sturlaugsdóttir · 
Aðstoðarþjálfari · Atli Geir Júlíusson · Grindavík

U15-drengja
Birkir Thor Björnsson · KR · 193 cm
Davíð Alexander Magnússon · Fjölnir · 181 cm
Egill Agnar Októsson · Stjarnan · 189 cm
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík · 172 cm
Guðjón Hlynur Sigurðarson · Ármann · 184 cm
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR · 184 cm
Helgi Guðjónsson · Reykdælir · 176 cm
Nökkvi Már Nökkvason · Grindavík · 182 cm
Sigmar Jóhann Bjarnason · Fjölnir · 189 cm
Stefán Alexander Ljubicic · Keflavík · 188 cm
Þorbjörn Óskar Arnmundsson · Keflavík · 192 cm

Þorgeir Þorsteinsson · Reykdælir · 203 cm

Þjálfari · Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfari · Viðar Örn Hafsteinsson