Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Töffaragangur í stelpunum - Siggi og Birna í VefTV
Föstudagur 26. apríl 2013 kl. 23:29

Töffaragangur í stelpunum - Siggi og Birna í VefTV

Töffaragangur og frábær vörn skópu sigur Keflavíkur á KR í 3. úrslitaleik liðanna í úrslitum Domino's deildar kvenna í körfu í kvöld að mati Sigurðar Ingimunarsonar, þjálfara Keflavíkurkvenna og Birnu Valgarðsdóttur, leikreyndasta leikmanns liðsins.

Þau spjölluðu við fréttamann Víkurfrétta eftir leikinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024