Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Íþróttir

Tíu frá Keflavík í landsliðið
Fimmtudagur 3. apríl 2008 kl. 15:31

Tíu frá Keflavík í landsliðið

Taekwondo samband Íslands hélt um helgina úrtöku fyrir landsliðið í bardaga.
 
Alls mættu tíu bardagamenn frá Taekwondodeild Keflavíkur í úrtakið og komust allir í lið. Þar af komust fjórir í A-landsliðið og Helgi Rafn Guðmundsson yfirþjálfari Keflvíkinga var skipaður fyrirliði.
 
Tveir aldurshópar æfa með landsliðinu, undir og yfir 15 ára aldri.
 
Samtals vorum tæplega 50 sem fóru í úrtökurnar frá flestum félögum landsins, en 32 komust síðan í A eða B landsliðið.
 
Þeir sem komust í liðið frá Keflavík eru eftirfarandi:
 
Helgi Rafn Guðmundsson
Aron Yngvi Nielsen
Arnór Freyr Grétarsson
Jón Steinar Brynjarsson
Brian Johannessen
Rut Sigurðardóttir
Kristmundur Gíslason
Hrefna Jónsdóttir
Guðmundur Jón Pálmason
Ævar Þór Gunnlaugsson
 
Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024