Tímtökum í ESSO-Reis lokið
Tímatökum í ESSO-Reis bíla mótinu í körtuakstri lauk sl. mánudag. Þeir tólf sem komust áfram eru: Jón Ingi Þorvaldsson, 37,38; Karl Thoroddsen, 37,62; Hlynur Einarsson, 37,97; Sveinn Ólafsson, 37,98; Örvar Sveinsson, 38,04; Sigurður H. Stefánsson, 38,07; Valur Wilcox, 38,13; Ásmundur Jónsson, 38,14; Kristján Arnesson ,38,15; Sigvaldi Kaldalóns, 38,19; Erling Adolfsson, 38,21 og Ásgeir D Guðmundsson, 38,21. Mótið sjálf hefst nk. sunnudag og má búast við harðri baráttu þessar 12 ökuþóra sem komust áfram.