Til mikils að vinna í hópleik Unglingaráðs Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Hópleikur á vegum Unglingaráðs Knattspyrnudeildar Keflavíkur byrjar um næstu helgi þ.e. fyrstu leikuviku í Ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn stendur yfir í 10 leikvikur, en 8 bestu telja. Verðlaun verða 40.000 kr. fyrir fyrsta sæti og 20.000 kr. fyrir annað sæti þannig að það er til mikils að vinna.
Deildin verður með aðstöðu á annari hæð í Reykjaneshöllinni eins og áður og er umsjónarmaður getrauna Agnar Sigurbjörnsson. Allir "tipparar" eru hvattir til að mæta og tippa og styðja um leið
unglingastarfið hjá Knattspyrnudeild Keflavíkur.
Deildin verður með aðstöðu á annari hæð í Reykjaneshöllinni eins og áður og er umsjónarmaður getrauna Agnar Sigurbjörnsson. Allir "tipparar" eru hvattir til að mæta og tippa og styðja um leið
unglingastarfið hjá Knattspyrnudeild Keflavíkur.