Sunnudagur 11. júní 2017 kl. 19:57
Þróttur Vogunum í sjötta sæti eftir tap á Ólafsfirði
Þróttur Vogum tapaði 2:0 fyrir KF frá Fjallabyggð á Ólafsfjarðarvelli í þriðju deildinni í gær. Þróttarar eru í sjötta sæti með sjö stig og leika næst við Dalvík/Reyni 16. júní á Vogabæjarvelli.
Mynd af facebook síðu Þróttar