Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þróttur Vogum semur við Brynjar Kristmundsson
Nýráðinn þjálfari meistaraflokks Þróttar, Úlfur Blandon og Brynjar Kristmundsson hafa endurnýjað kynni sín. Þeir voru saman hjá Gróttu árið 2016.
Sunnudagur 29. október 2017 kl. 06:00

Þróttur Vogum semur við Brynjar Kristmundsson

Þróttur Vogum hefur samið við Brynjar Kristmundsson og mun hann leika með Þrótt í 2. deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Brynjar er 25 ára gamall og lék með Fram á síðasta tímabili, hann hefur einnig leikið með norska liðinu Volda IT en hann lék með þeim árið 2015, spilaði 10 leiki og skoraði 4 mörk. Brynjar hefur leikið með Víking Ólafsvík og Valsmönnum og hefur spilað 28 leiki í efstu deild í knattspyrnu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024