Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þróttur tekur á móti Val í kvöld
Föstudagur 16. nóvember 2007 kl. 15:38

Þróttur tekur á móti Val í kvöld

Körfuknattleikslið Þróttar úr Vogum tekur á móti Valsmönnum í 1. deild karla í kvöld og hefst leikurinn kl. 20.

Þróttarar hafa enn ekki unnið leik á sínu fyrsta ári í 1. deild, hafa tapað í fyrstu fimm leikjum sínum, en sögðust í samtali við Víkurfréttir alls ekki vera að baki dottnir. Þeir eru staðráðnir í að landa sínum fyrsta sigri og aldrei að vita nema að það gerist í kvöld.

 

VF-myndir/Stefán - úr leik Þróttar og Hauka í vetur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024