Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þróttur í úrslit í deildarbikarnum í fyrsta sinn
Þróttur, Vogum.
Mánudagur 13. apríl 2015 kl. 09:33

Þróttur í úrslit í deildarbikarnum í fyrsta sinn

Knattspyrnufélagið Þróttur í Vogum tryggði sér um helgina sæti í úrslitum í  deildarbikarnum í fyrsta skipti í sögunni. Liðið endaði með fullt hús stiga. Markaskorarar voru þeir Kristján Steinn Magnússon, Páll Guðmundsson og Reynir Þór Valsson.

Síðasti leikur liðsins fór fram í gær á móti Afríku og enduðu Þróttarar á toppi deildarinnar með 12 stig og 8 í markatölu. Þeir mæta svo Kára í umspilsleik um að komast í undanúrslitin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi myndir hér að ofan og neðan eru af markaskorurunum: 

Reynir, t.v. og Páll. 

Kristján Steinn.