Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þróttarar unnu góðan sigur í vígsluleik nýrrar stúku
Þriðjudagur 19. ágúst 2014 kl. 10:27

Þróttarar unnu góðan sigur í vígsluleik nýrrar stúku

Þróttarar unnu KH 1-0 á föstudagskvöldið þegar liðin áttust við í 4. deild karla í knattspyrnu. Vogamenn tryggðu sér sigur með marki frá Páli Guðmundssyni í fyrri hálfleik. Þróttur og KH eru fyrir nokkru búin að tryggja sig í úrslitakeppnina og var þetta fyrsti tapleikur KH í sumar. Eini tapleikur Þróttarar kom einmitt á móti KH fyrr í sumar. Þróttarar eiga eftir einn leik í riðlinum. En úrslitakeppnin hefst 30. ágúst nk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024