Föstudagur 20. júní 2014 kl. 09:39
Þróttarar á toppnum eftir góðan útisigur
Þróttarar mættum liði Árborgar á útivelli í gær í 4. deild karla í knattspyrnu. Vogamenn unnu 0-1 sigur í hörku leik. Það var Reynir Þór Valsson sem skoraði mark Þróttara sem nú eru á toppi sína riðils með tíu stig eftir fjóra leiki.