Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þrjár Suðurnesjakonur á leið til Írlands
Miðvikudagur 7. september 2016 kl. 05:00

Þrjár Suðurnesjakonur á leið til Írlands

A-landslið kvenna í körfubolta heldur til Írlands um helgina og leikur tvo æfingaleiki við heimakonur. Í 12 manna hóp eru þrjár Suðurnesjakonur en hópinn má sjá hér að neðan.

Auður Íris Ólafsdóttir – Skallagrímur · Bakvörður f. 1992 · 174 cm · 9 landsleikir
Berglind Gunnarsdóttir – Snæfell – Bakvörður f. 1993 · 176 cm · 4 landsleikir
Bergþóra Tómasdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1994 · 180 cm · 1 landsleikur
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir – Breiðablik · Miðherji · f. 1998 · 184 cm · Nýliði
Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 cm · 23 landsleikir
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 cm · 12 landsleikir
Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 cm · 5 landsleikir

Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Skallagrímur · Framherji · f. 1989 · 178 cm · 8 landsleikir
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan · Miðherji · f. 1990 · 186 cm · 33 landsleikir
Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 cm · 7 landsleikir
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Skallagrímur · Framherji f. 1988 · 181 cm · 40 landsleikir
Sylvía Hálfdanardóttir – Haukar · Framherji f. 1998 · 182 cm · Nýliði

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Liðin mætast tvisvar:

9. september – National Basketball Arena, Dublin –kl. 19:00 (írskum tíma)
10. september – Neptune Stadium, Cork - kl. 18:30 (írskum tíma