Dubliner
Dubliner

Íþróttir

Þrjár Grindavíkurstúlkur í æfingahópi U17
Þriðjudagur 20. nóvember 2012 kl. 16:09

Þrjár Grindavíkurstúlkur í æfingahópi U17

Um næstu helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna í knattspyrnu. Þrjár stelpur úr Grindavík eru í hópnum hjá U17 liðinu að þessu sinni. Landsliðsþjálfari U17 og hefur boðað 35 stelpur á æfinguna en í þeim hópi eru Guðný Eva Birgisdóttir og Helga Guðrún Kristinsdóttir auk þess að Ingibjörg Sigurðardóttir sem nú spilar með Breiðablik hefur líka verið boðuð.

Grindavík.is

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner