Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þrír Suðurnesjamenn í hópi Heimis
Þriðjudagur 23. ágúst 2016 kl. 13:57

Þrír Suðurnesjamenn í hópi Heimis

Ísland mætir Úkraínu þann 5. september

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu hefur tilkynnt um fyrsta leikmannahóp sinn sem mætir Úkraínu í Kiev þann 5. september, en leikurinn er fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM. Suðurnesjamennirnir Arnór Ingvi Traustason, Alfreð Finnbogason og Ingvar Jónsson eru allir hópnum. Allir voru þeir hluti af EM hóp Íslands sem fór til Frakklands undir stjórn Lars Lågerback og Heimis.

Hópinn í heild sinni má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Landsliðið mun koma saman í Frankfurt í Þýskalandi til æfinga en fer svo til Úkraínu í leikinn.