Þrír leikir í Intersportdeildinni í kvöld
Þrír leikir eru í Intersport-deild karla í körfuknattleik í kvöld og hefjast þeir allir kl. 19:15. Tvö Suðurnesjalið eru í eldlínunni í kvöld. Grindavík leikur við Tindastól á Sauðárkróki og Njarðvíkingar mæta botnliði Vals að Hlíðarenda.Umferðinni lýkur svo á morgun en þá leika Keflvíkingar við Skallagrím í Borganesi.