Þrír Keflvíkingar og þrír úr FH í U-21 liði
Þrír leikmenn úr FH og þrír úr Keflavík eru í U-21 liði Íslands í knattspyrnu sem mætir Möltu og Svíþjóð í undankeppni EM á föstudag og þriðjudag.
Jónas Guðni Sævarsson, Ingvi Rafn Guðmundsson og Hörður Sveinsson frá Keflavík voru allir í liðinu síðast líkt og FH-ingarnir Davíð Þór Viðarsson, Emil Hallfreðsson og Sverrir Garðarsson.
VF-Mynd úr safni: Hörður í leik gegn KR
Jónas Guðni Sævarsson, Ingvi Rafn Guðmundsson og Hörður Sveinsson frá Keflavík voru allir í liðinu síðast líkt og FH-ingarnir Davíð Þór Viðarsson, Emil Hallfreðsson og Sverrir Garðarsson.
VF-Mynd úr safni: Hörður í leik gegn KR