Þrír Keflvíkingar í U-21 liði Íslands
Keflvíkingarnir Hörður Sveinsson, Ingvi Rafn Guðmundsson og Jónas Guðni Sævarsson voru valdir í U-21 liðið sem leikur gegn Búlgaríu og Ungverjalandi á næstunni.
Jónas og Hörður voru einnig í landsliðinu sem lék gegn Eistlandi þann 18. ágúst og skoraði Hörður mark Íslands í 2-1 tapi. Ingvi Freyr hefur hins vegar ekki verið valinn áður.
Mynd: Ingvi Freyr í kröppum dansi fyrr í sumar
Jónas og Hörður voru einnig í landsliðinu sem lék gegn Eistlandi þann 18. ágúst og skoraði Hörður mark Íslands í 2-1 tapi. Ingvi Freyr hefur hins vegar ekki verið valinn áður.
Mynd: Ingvi Freyr í kröppum dansi fyrr í sumar