Þrír FH-ingar og einn frá Keflavík í byrjunarliði U-21
Emil Hallfreðsson, Sverrir Garðarsson og Davíð Þór Viðarsson verða allir í byrjunarliði U-21 landsliði Íslands ásamt Keflvíkingnum Herði Sveinssyni í leiknum gegn Búlgaríu sem fer fram í dag kl. 17.
Keflvíkingarnir Jónas Guðni Sævarsson og Ingvi Freyr Guðmundsson eru einnig í hópi Eyjólfs Sverrissonar, landsliðsþjálfara.
VF-Mynd: Emil Hallfreðsson í leik fyrr í sumar
Keflvíkingarnir Jónas Guðni Sævarsson og Ingvi Freyr Guðmundsson eru einnig í hópi Eyjólfs Sverrissonar, landsliðsþjálfara.
VF-Mynd: Emil Hallfreðsson í leik fyrr í sumar