Föstudagur 31. desember 2010 kl. 15:15
Þrír ættliðir hjá Keflavík Íslandsmeistarar 2010
Hjá Keflavík voru þrír ættliðir Íslandsmeistarar á árinu þessu ári. Baldvin Sigmarsson, Sigmar Björnsson og Björn Jóhannsson. Baldvin og Sigmar fyrir sund og Björn fyrir sleggjukast.