Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriggja marka tap Njarðvíkur
Mánudagur 23. júlí 2018 kl. 09:54

Þriggja marka tap Njarðvíkur

Njarðvík mætti Þrótti Reykjavík í Inkasso-deild karla í knattspyrnu sl. föstudag og endaði leikurinn 3-0 fyrir Þrótturum. Njarðvík hefur ekki náð sér á strik í deildinni í sumar og er með tíu stig í 10. sæti deildarinnar eftir tólf umferðir. Öll þrjú mörkin komu í seinni hálfleik og sagði Rafn Markús, þjálfari Njarðvíkur að Þróttur R. hafi einfaldlega verið sterkari í viðtali eftir leikinn við fótbolti.net.

Hér má sjá viðtalið við Rafn Markús.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024