Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þriðja tilraun hjá Keflavík
Föstudagur 28. júlí 2006 kl. 12:44

Þriðja tilraun hjá Keflavík

Keflavíkurkonur mæta Breiðablik í 8-liða úrslitum VISA bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst kl. 19:15.

 

Liðin hafa nú mæst tvívegis í Landsbankadeildinni, í fyrri leiknum hafði Breiðablik betur 3-1 á Keflavíkurvelli og á Kópavogsvelli unnu Blikar 3-0 sigur á Keflavík.

 

Leikurinn í kvöld er því síðasti séns fyrir Keflavíkurkonur til þess að leggja Blika að velli áður en yfirstandandi leiktíð lýkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024