Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þrenn verðlaun til Grindavíkur
Þriðjudagur 5. nóvember 2013 kl. 09:39

Þrenn verðlaun til Grindavíkur

Keppendur taekvondodeildar UMFG náði góðum árangri á Íslandsmótinu í tækni sem haldið var um helgina í Laugardalnum. Uppskeran voru tvö brons og eitt silfur: 

  • Björn Lúkas Haraldsson - Brons í svartbeltisflokki
  • Ylfa Rán Erlendsdóttir - Brons í rauðbeltisflokki
  • Gísli Þráinn Þorsteinsson - Silfur í rauðbeltisflokki

Ylfa og Gísli urðu í 4. sæti í sterkum rauðbeltisflokki í paraformi. Björn, Ylfa og Gísli urðu í 4. sæti í mjög sterkum svartbeltisflokki í hópaformi. Jón Aron Eiðsson, Jakob Máni Jónsson og Sigurður Ágúst Eiðsson stóðu sig líka vel en náðu ekki að vinna til verðlauna að þessu sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd: Verðlaunahafarnir Björn Lúkas, Ylfa Rán og Gísli Þráinn.