Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 31. janúar 2002 kl. 12:29

Þorramót hjá 2.flokki um helgina

Á sunnudaginn 3. janúar verður 1. umferð Þorramótsins hjá 2.flokki í knattspyrnu í Reykjaneshöll. Fyrsti leikurinn er kl. 14.00 en þá taka Keflvíkingar á móti HK og svo kl. 16.00 leika Víkingur og Breiðablik.
Keflvíkingar hafa fengið glæsilegan verðlaunagrip gefins frá einum stuðningsmanni liðsins,sem vildi ekki láta nafn síns getið, og fá sigurvegarar mótsins hann til varðveislu. Önnur umferð mótsins fer svo fram um næstu helgi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024