Mánudagur 24. janúar 2005 kl. 12:18
Þórarinn kom inná gegn Rangers
Keflvíkingurinn Þórarinn Kristjánsson kom við sögu í leik Aberdeen og Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í gær, en hann kom inná sem varamaður þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum.
Rangers höfðu sigur 2-1 en öll mörkin komu í byrjun leiks.