Þjálfari Loga Sig og kylfusveinninn sem í leiðinni er faðirinn, að sjálfsögðu með Loga
Sigurpáll Geir Sveinsson, yfirþjalfari GS, og Sigurður Sigurðsson, kylfingur, kylfusveinn og faðir Loga Sigurðssonar, voru að sjálfsögðu mættir með Loga á þriðja degi Íslandsmótsins í golfi en mótið fer fram í Hvaleyri í Hafnarfirði þessa vikuna. Kylfingur tók þessa fyrrum Íslandsmeistara tali og ræddi við þá um hlutverk þeirra í keppni Loga.
Viðtal við Sigurpál Geir og Sigurð, á Kylfingur.is