Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Theódór bestur Njarðvíkinga
Þriðjudagur 24. september 2013 kl. 09:05

Theódór bestur Njarðvíkinga

Framherjinn Theodór Guðni Halldórsson var kjörinn leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks Njarðvíkur í fótbolta, sem fór fram um sl. helgi. Efnilegasti leikmaðurinn var útnefndur Styrmir Gauti Fjeldsted og fékk hann Milebikarinn til varðveislu. Theódór Guðni Halldórsson var markahæstur Njarðvíkinga með 12 mörk og það aðeins í 10 leikjum, en það var besta hlutfall nokkurs leikmanns í 2. deild. Theódór var lánaður til Njarðvíkinga frá Keflavík á miðju tímabili.

Garðar Sigurðsson fékk viðurkenningu fyrir 50 leik með meistaraflokki, Ísleifur Guðmundsson fyrir 100 leiki, Rafn M. Vilbergsson fyrir 150 leiki og Árni Þór Ármannsson fyrir 200 leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar á umfn.is.