Þakkarkveðjur úr Njarðvík
Næstkomandi laugardag förum við í 9. flokki kvenna í Njarðvík á Eurobasket sem er körfuboltamót og fer fram á Lloret de mar á Spáni. Við höfum safnað fyrir ferðinni í vetur með ýmsu móti, selt ýmsan varning, borið út blöð og margt fleira. Okkur langar til að þakka þeim fjölmörgu sem styrktu okkur, bæði einstaklingum og fyrirtækjum.