Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 21. júní 2007 kl. 14:25

Þakkarkveðjur úr Njarðvík

Næstkomandi laugardag förum við í 9. flokki kvenna í Njarðvík á Eurobasket sem er körfuboltamót og fer fram á Lloret de mar á Spáni. Við höfum safnað fyrir ferðinni í vetur með ýmsu móti, selt ýmsan varning, borið út blöð og margt fleira. Okkur langar til að þakka þeim fjölmörgu sem styrktu okkur, bæði einstaklingum og fyrirtækjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024