Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Telma Lind á leið út í heim eftir borgarskot
Þriðjudagur 6. apríl 2010 kl. 09:03

Telma Lind á leið út í heim eftir borgarskot


Leikmaður kvennaliðs Keflavíkur datt heldur betur í lukkupottinn á leik Keflavíkur og Tindastóls fimmtudaginn síðastliðinn. Telma Lind Ásgeirsdóttir fórnaði sér í boltann í áhorfendastúkunni og fékk að spreyta sig á borgarskoti Iceland Express.
Hún mætti svellköld á gólfið og negldi boltann spjaldið ofan í. Telma hefur æft körfubolta lengi og telur það kannski ekki til tíðinda að hún hitti úr þriggja stiga skoti. Þetta skot gaf henni hins vegar ferð á einn af áfangastöðum
Iceland Express.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd/www.keflavik.is