Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 28. október 2005 kl. 19:27

Tap í Riga

Keflavík tapaði í dag gegn BK Riga í Evrópukeppninni í körfuknattleik, 99-81. Leikurinn var jafn framan af, en í síðari hálfleik sigu Lettarnir framúr og tryggðu sér loks sigur.

nánar um leikinn síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024