Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Tap í fyrsta heimaleik Keflvíkinga
Una Margrét skoraði mark Keflvíkinga í leiknum.
Fimmtudagur 15. maí 2014 kl. 08:00

Tap í fyrsta heimaleik Keflvíkinga

Keflavíkurkonur töpuðu gegn ÍR 1-3 á heimavelli sínum í gær, en leikurinn var liður í Borgunarbikarnum í knattspyrnu. Gestirnir frá Breiðholti komust yfir snemma leiks og bættu síðan við tveimur mörkum áður en flautað var til hálfleiks. Þungur róður fyrir Keflvíkinga í seinni hálfleik. Heimakonum tókst að setja mark í lokin en þar var á ferðinni hin efnilega Una Margrét Einarsdóttir sem m.a. hefur leikið fyrir ungri landslið Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024