Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 29. júlí 2002 kl. 09:16

Tap hjá Víði gegn Tindastól

Víðir í Garði tapaði gegn Tindastól, 2-0, í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardag en leikurinn fór fram á Garðsvelli. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir Víði þar sem þeir áttu möguleika að halda sér í toppbaráttunni í deildinni en þeir misstu af því tækifæri með því að tapa öllum stigunum og eru nú sex stigum á eftir Njarðvíkingum sem eru í 2. sæti.Víðir er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 12 umferðir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024