Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 13. maí 2002 kl. 11:04

Tap hjá Njarðvík í deildarbikarnum

Njarðvíkingar töpuðu gegn Aftureldingu, 1-6, í undanúrslitum deildarbikarsins (neðri deilda) á sl. fimmtudag. Leikurinn var jafn fyrstu 25. mínúturnar en svo setti Afturelding í fimmta gírinn og sigraði örugglega.Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024