Njarðvík vann seiglusigur á Tindastóli í kvöld, 87-75, og felldi þá þar með niður í 1. deild. Á meðan tapaði Keflavík illa fyrir Skallagrími á útivelli, 87-84.