Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tap hjá Grindavíkurstúlkum
Miðvikudagur 1. ágúst 2018 kl. 22:39

Tap hjá Grindavíkurstúlkum

Grindavíkurstúlkur töpuðu 0-3 fyrir Val í Pepsi-deild kvenna á útivelli í gær en þær eru í fallsæti með 9 stig eftir tólf umferðir og eru með sama stigafjölda og FH, þremur stigum minna en KR og Selfoss. Grindavíkurstúlkur hafa tapað í síðustu fjórum viðureignum.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024