Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tap hjá deildarmeisturunum
Pálína og Birna áttu góðan dag þrátt fyrir tap.
Laugardagur 16. mars 2013 kl. 21:26

Tap hjá deildarmeisturunum

Nýkrýndir deildarmeistarar kvenna í körfubolta, Keflvíkingar, þurftu að sætta sig við tap í Vesturbænum gegn KR í kvöld. KR-ingar höfðu betur 93-88 en Keflvíkingar leiddu í hálfleik 36-44. Þriðji leikhluti var eign KR-inga frá a til ö og réð það sennilega mestu um útkomu leiksins. Hjá Keflvíkingum var Birna Valgarðsdóttir atkvæðamest með 26 stig og skoraði Pálína Gunnlaugsdóttir 24 stigi. Hjá KR var Shannon McCallum með 38 stig en hún reyndist Keflvíkingum erfið í leiknum.

Tölfræðin:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 24/9 fráköst, Jessica Ann Jenkins 14/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 11/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 0, Sandra Lind Þrastardóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0.

KR: Shannon McCallum 38/12 fráköst/5 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 17/15 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/15 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Rannveig Ólafsdóttir 6, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Elín Þóra Helgadóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0.