Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Taekwondo beltapróf
Miðvikudagur 30. nóvember 2005 kl. 10:45

Taekwondo beltapróf

Föstudaginn 25. nóvember s.l. voru haldin beltapróf fyrir Taekwondodeild Keflavíkur í Myllubakkaskóla. Alls voru þreyttu 29 manns próf að þessu sinni og stóðu sig með prýði.

Prófdómari var meistari Sigursteinn Snorrason (4-dan) en hann var ánægður með frammistöðu iðkenda. Að beltaprófi loknu var iðkendum síðan afhent belti með nýjum lit.

www.keflavik.is


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024