Systurnar ekki í hópnum
 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjáflari A-landslið Íslands í kvennaknattspyrnu, hefur valið hópinn sem taka mun þátt í Algarve Cup 2007 en hópurinn heldur utan þann 5. mars.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjáflari A-landslið Íslands í kvennaknattspyrnu, hefur valið hópinn sem taka mun þátt í Algarve Cup 2007 en hópurinn heldur utan þann 5. mars.
Keflavíkursysturnar Guðný Petrína og Björg Ásta Þórðardætur æfðu með landsliðinu í úrtökuhópnum en urðu ekki fyrir valinu að þessu sinni og því enginn Suðurnesjamaður sem mun láta að sér kveða með landsliðinu í þessu móti.

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				