Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Svipmyndir frá háspennuleik í Keflavík
Sunnudagur 2. október 2011 kl. 13:59

Svipmyndir frá háspennuleik í Keflavík

Svipmyndir úr háspennuleik Keflavíkur og Þórs í lokaumferð Pepsí-deildar karla í knattspyrnu eru komnar í myndasafnið hér á vef Víkurfrétta. Með sigri í leiknum tryggðu Keflvíkingar sæti sitt í efstu deild að ári en Þór hlaut það hlutskipti að falla í 1. deild að ári.
Það voru þeir Páll Orri Pálsson og Hilmar Bragi sem tóku myndirnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024