Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sverrir velur fyrsta hópinn
Þriðjudagur 20. desember 2011 kl. 13:23

Sverrir velur fyrsta hópinn

Sverrir Þór Sverrisson hefur boðað til fyrstu æfinga sinna sem landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna. Æfingarnar hefjast milli jóla og nýárs og eru upphafið að undirbúningi fyrir Norðurlandamót kvenna sem fram fer í Noregi í lok maí. Sverrir valdi 6 leikmenn frá liðunum í Reykjanesbæ í hópinn að þessu sinni eins og sjá má hér að neðan.

Leikmenn frá Suðurnesjaliðinum:

Birna Valgarðsdóttir · Keflavík
Pálína Gunnlaugsdóttir · Keflavík
Helga Hallgrímsdóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
Petrúnella Skúladóttir · Njarðvík
Salbjörg Sævarsdóttir · Njarðvík


Hópinn má sjá í heild sinni hér

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024