Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sverrir Þór tekur við Keflavíkurliðinu - Jón Guðmunds til aðstoðar
Fimmtudagur 5. apríl 2018 kl. 20:29

Sverrir Þór tekur við Keflavíkurliðinu - Jón Guðmunds til aðstoðar

Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðnn þjálfari Domino’s deildarliðs Keflavíkur í körfubolta. Jón Guðmundsson verður honum til aðstoðar.
Sverrir Þór hefur þjálfað kvennalið Keflavíkur undanfarin tvö ár og áður gerði hann Grindvíkinga tvisvar að Íslandsmeisturum. Þá lék með Keflavík á árum áður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024