Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sveindís Jane sú besta í Pepsi Max-deildinni
Sveindís Jane sú besta. Mynd: Fótbolti.net
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 6. nóvember 2020 kl. 07:29

Sveindís Jane sú besta í Pepsi Max-deildinni

Leikmenn liða Pepsi Max-deildar kvenna kusu Sveindísi Jane Jónsdóttur besta mann Íslandsmótins í knattspyrnu.

Sveindís Jane varð einnig markahæsti leikmaður deildarinnar, jöfn Öglu Maríu Albertsdóttur sem er liðsfélagi hennar Breiðabliki, báðar skoruðu þær fjórtán mörk.

Úrslitin voru kunngjörð í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024