Föstudagur 2. janúar 2015 kl. 09:36
Svanur akstursíþróttamaður AÍFS
Svanur Vilhjálmsson var valinn akstursíþróttamaður AÍFS, Akstursíþróttafélags Suðurnesja, á aðalfundi félagsins sem haldinn var 29. desember sl.
Svanur keppir í kvartmílu Á Mustang bifreið sinni og hampaði þar Íslandsmeistartitli í sínum flokki með frábærum árangri.