Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunneva fjórða á NM
Sunneva Dögg hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi
Miðvikudagur 16. desember 2015 kl. 09:53

Sunneva fjórða á NM

Fjórir keppendur frá ÍRB

Sunneva Dögg Friðriksdóttir hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðundi á Norðurlandamótinu í sundi sem fram fór dagana 11.- 13. desember í Noregi. Fjórir keppendur mættu til leiks frá ÍRB, en það voru þær Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Stefanía Sigurþórsdóttir auk Sunnevu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

 

VF jól 25
VF jól 25