Fimmtudagur 9. september 1999 kl. 13:25
SUNDGARPAR Á GÖNGU!
Krabbameinsfélag Íslands stendur fyrir sölu á lyklaveskjum og pennum um allt land um næstu helgi. Krabbameinsfélag Suðurnesja biður fólk um að taka vel á móti sundgörpunum sem munu ganga í hús og bjóða varninginn til sölu.