Sundfólk Reykjanesbæjar í 3. sæti í bikarkeppninni
Sundfélagið Ægir sigrði í 1. deild í bikarkeppni Sundsambands sem Íslands sem fram fór í dag. SH hefur hinsvegar unnið bikarkeppnina sl. 6 ár. Sundfólk sem keppti undir merkjum Íþróttabandalags Reykjanesbæjar hafnaði í 3. sæti.Lokastaðan í 1. deild
Ægir 29.052
SH 28.954
ÍRB 26.757
ÍA 22.883
KR 22.525
Ármann 19.360
Ægir 29.052
SH 28.954
ÍRB 26.757
ÍA 22.883
KR 22.525
Ármann 19.360