Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 15. janúar 2003 kl. 13:44

Sundfólk ÍRB á fullu í æfingum

Um helgina keppa elstu hópar ÍRB á Stórmóti SH í sundi. Krakkarnir eru þessa dagana á æfingum kvölds og morgna enda mótin að skella. Helgina þar á eftir fara níu sundmenn frá ÍRB til keppni á alþjóðlegu móti í Luxemburg. Þrír þeirra fara á vegum landsliðsins en sex á vegum ÍRB. Að sön Steindórs Gunnarssonar þjálfara ÍRB taka svo við brjálaðar æfingar æfingar 10 - 12 sinnum í viku fram í miðjan mars en þá fer fram Íslandsmeistaramótið í sundi í 25m laug. Þar verður valið í 16 manna lið fyrir komandi Smáþjóðaleika og í því liði ætla ÍRB-menn að eiga þó nokkra fulltrúa.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024