Sunddeildirnar heiðruðu Erlu Dögg
Í gær heiðruðu sunddeildir UMFN og Keflavíkur sundkonuna Erlu Dögg Haraldsdóttur fyrir glæst afrek sín á árinu sem era ð líða. Þá var sundkonan öfluga einnig verðlaunuð fyrir ástund sína, metnað og hvatningu sem hún veitir öðrum sundmönnum.
Erla hefur farið hamförum í sundlaugunum þetta árið, slegið hvert Íslandsmetið á fætur öðru og látið verulega að sér kveða á erlendum vettvangi. Hún á enn möguleika á því að komast inn á Ólympíuleikana í
VF-Mynd/ ÍRB – Erla tekur við viðurkenningum sínum frá sunddeildum Keflavíkur og Njarðvíkur.